Lagnaefni af ýmsum stærðum og gerðum
Um árabil hefur Vörukaup verið með mikið úrval af fittings á lager. Landsins mesta úrval af koparfittings í stærðum 1/8" - 4". Stál suðufittings frá 3/8” og upp í 16”, svartur skrúfaður fittings í stærðum 3/8" - 3" og eins flangsatengi fyrir vatnsveitur . Ef við eigum það ekki til getum við alveg örugglega pantað það fyrir þig.
Svartur skrúfaður fittings
Koparfittings
Eirfittings
Helstu birgjar af svörtum fittings eru Hermann Schmidt í Þýskalandi og Georg Fischer í Austurríki.
Helsti birgi Vörukaupa í kopar er Maestrini srl.