Ný vacuumdæla fyrir ammóníakskerfi frá Yellow Jacket

Vörukaup kynna til sögunnar nýja vacuumdælu frá Yellow Jacket fyrir ammóníak.  Dælan afkastar 190 L/min (50Hz).  Frekari upplýsingar veita sölumenn Vörukaupa.