Vörukaup er öflugur þjónustuaðili sjávarútvegsins, veitustofnana og orkuvera á Íslandi

Vörukaup er öflugur þjónustuaðili sjávarútvegsins, veitustofnana og orkuvera á Íslandi. Lokar sem Vörukaup hefur á boðstólum eru af bestu gerð og hafa í gegnum árin sannað sig við allar mögulegar aðstæður. Lokarnir eru af öllum stærðum og gerðum, allt frá smáum kúlulokum og upp í stóra síðuloka, m.a. fyrir veitur og skip.
Ef við eigum það ekki til getum við alveg örugglega pantað það fyrir þig.

 

mainimage2271