Fréttir

Vörukaup – Bestir í lokum !


Vörukaup – Bestir í lokum !

Nokkuð hefur verið um að viðskiptavinum okkar hafi vantað stóra öryggisloka upp á síðkastið. 

Það er sama hversu lítinn eða stóran loka vantar, þá getum við eflaust fundið réttu lausnina.
 
Á meðfylgjandi myndum má sjá öfluga öryggisloka sem við fluttum inn annars vegar fyrir Alcan í Straumsvík
og hinsvegar fyrir bræðslu H.B. Granda á Vopnafirði.


öryggislokarfrett

Google map

Staðsetning

Miðhraun 15

210 Garðabær

Sími 561-2666
Fax 562-6744
vorukaup@vorukaup.is

 

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

08:00 - 17:00