Allir lokar sem notaðir voru í þetta verkefni komu frá Vörukaup. Við erum mjög stoltir af þessu samstarfi og óskum íbúum og Rarik til hamingju með áfangann.
Frá Skagaströnd
"Heitu vatni var hleypt á stofnæð til Skagastrandar í gær og opnað fyrir til reynslu í dælustöðinni á Skagaströnd. Rennsli var um 17 sekúndulítrar og undir kvöld var hitastigið komið í 61°C. Í dag og næstu daga verður ýmis búnaður prófaður og í kjölfarið hleypt á bæjarkerfið í áföngum. Fyrstu húsin verða því tengd á næstu dögum. Þetta kemur fram í frétt á vef Rarik."
Sjá alla frétt á
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/10/24/vatnid_ordid_61_c_heitt/