Fréttir

Techno B og Vörukaup

logoTECHNO B

 

Vörukaup hefur gert samning um að þjónusta og selja vörur frá Techno B. Techno B er ungt fyrirtæki byggt á gríðarlegri reynslu starfsmanna sem komu frá stærstu framleiðendum í heimi á svið kælivéla og kæliblásara.
Vörukaup mun bjóða viðskiptavinum sínum gæða vörur á frábærum verðum.

Nánar: Techno B og Vörukaup

ORIGAMI SUSHI í Hagkaup

Hagkaup opnaði á dögunum glæsilegan Sushi stað í Hagkaup Kringlunni. Einnig munu þeir verða með Sushi kæla í nokkrum af verslunum sínum.
Vörukaup og Oscartielle eru stoltir af því að Hagkaup valdi Oscartielle kælana í þetta verkefni.

 

sushi heimasida1

Nánar: ORIGAMI SUSHI í Hagkaup

Frábær sumartilboð frá Vörukaup

Frabaer sumartilbod fyrir web

Inficon Tec Mate lekaleitartækin komin

inficon

Við hjá Vörukaup erum komnir með Tec-Mate lekaleitartækin frá Inficon. Handhægt lekaleitartæki sem passar vel fyrir þá sem eru mikið á ferðinni.

Frekari upplýsingar um tækið má sjá hér

Koxka djúpfrystar í Hagkaup Kringlunni

Hagkaup valdi Koxka djúpfrysta þegar ákveðið var að skipta út 20 ára gömlum frystum í verslun þeirra í Kringlunni.
Við erum mjög ánægði með útkomuna og útlit frystana og óskum við Hagkaup til hamingju með nýju tækin.

 

kringlan1

Nánar: Koxka djúpfrystar í Hagkaup Kringlunni

Staðsetning

Lambhagavegi 5

113 Reykjavík

Sími 516-2600
vorukaup@vorukaup.is

 

Opnunartími

Mánudaga - Fimtudaga

08:00 - 17:00


Föstudaga
08:00 - 16:00
Framrskarandi fyrirtki 2017-2020