Vörukaup buðu viðskiptavinum og þjónustuaðilum sínum til veislu föstudaginn 24.maí í tilefni að vorkomu og að Vörukaup fagna á þessu ári 40 ára afmæli sínu.
Hér koma nokkar myndir frá þessu frábæra kvöldi sem við áttum saman !
Ein af drykkjarstöðvum kvöldsins !
Starsfólk Vörukaupa og makar lögðu af stað austur fyrir fjall laugardaginn 11.maí og var stefnan tekinn á Hótel Leirubakka. Á leiðinni var stoppað við hjá Hellum í Landsveit og skoðuðum við lengsta manngerða helli á landinu.
www.hellar.is
Þar sem að sumarið er á næsta leyti ákváðum við að hressa aðeins upp á sýningarsvæðið okkar í Miðhrauni. Nýjar hillur og vörur komnar til sýninga fyrir viðskiptavini okkar.
Við erum hæstánægðir með þessa breytingu og lífgar hún verulega uppá afgreiðsluna hjá okkur !
Alltaf heitt á könnunni !
Við erum alltaf með eitthvað af nýjum og notuðum vörum á tilboði hjá okkur í Vörukaup. Umsvifin hjá okkur eru að stóraukast á verslunartækjamarkaðnum og með því eykst alltaf vöruúrval, bæði í nýjum og notuðum vörum.
Á heimasíðu okkur er reglulega uppfærðar upplýsingar um vörur sem við erum með á tilboði og oft hægt að gera frábær kaup á notuðum vel með förnum tækjum.
Nánar um það hér !
Í tilefni af góðu gengi Framsóknar í skoðunarkönnunum ætlum við að bjóða vinsælustu vöru ársins 2007 á sérstöku tilboði fram að kosningunum 27.apríl næstkomandi.
Vínskápur frá HELKAMA !
Miðhraun 15
210 Garðabær
Sími 561-2666
Fax 562-6744
vorukaup@vorukaup.is