Vörukaup hefur hafið innflutning á einnota vinnuhönskum. Þetta eru Nitrile hanskar sem eru ofnæmisfríir, duftlausir og mjög þægilegir. Nitrile efnið er orðið mun algengara í dag en Latex og Vinyl hanskar þá fyrst og fremst vegna ofnæmis og mun minni svitamyndun kemur í Nitrile hönskum.
Við erum með frábært kynningarverð á pakka með 100stk á aðeins 1.100,- án vsk.
Sýnishorn og kaffi fyrir þá sem koma í heimsókn !
Hjá okkur er mikið úrval af innkaupavögnum, lagervögnum og handkörfum í öllum stærðum og gerðum.
Lagnaefni af ýmsum stærðum og gerðum
Um árabil hefur Vörukaup verið með mikið úrval af fittings á lager.
Landsins besta úrval af koparfittings í stærðum 1/8" - 4". Stál suðufittings frá 3/8” og upp í 16”, svartur skrúfaður fittings í stærðum 3/8" - 3" og eins flangsatengi fyrir vatnsveitur. Ef við eigum það ekki til getum við alveg örugglega pantað það fyrir þig.
Sjá úrval af koparfitting HÉR
Fjölbreytt úrval hágæða sérverkfæra frá þekktum framleiðendum. Helst er að nefna verkfæri frá Ritchie Yellow Jacket en þau þekkja fagmenn í kæligeiranum vel enda er Ritchie leiðandi í þróun og framleiðslu verkfæra á því sviði. Einnig töluvert úrval handverkfæra frá Virax og margt annað eins og til dæmis leikaleitarlampa frá Inficon
Sjá úrval af verkfærum HÉR!
Vörukaup er öflugur þjónustuaðili sjávarútvegsins, veitustofnana og orkuvera á Íslandi. Lokar sem Vörukaup hefur á boðstólum eru af bestu gerð og hafa í gegnum árin sannað sig við allar mögulegar aðstæður. Lokarnir eru af öllum stærðum og gerðum, allt frá smáum kúlulokum og upp í stóra síðuloka, m.a. fyrir veitur og skip.
Ef við eigum það ekki til getum við alveg örugglega pantað það fyrir þig.
Lambhagavegi 5
113 Reykjavík
Sími 516-2600
vorukaup@vorukaup.is