Glöggir sjónvarpsáhorfendur sáu fallega kæliskápa í búrinu hjá Masterchef keppendunum síðastliðin föstudag. Vörukaup eiga 4 kæla í leikmyndinni sem mun reyna mikið á næstu vikurnar.
Kæru viðskiptavinur
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum viðskiptin á liðnu ári.
Við verðum með opið á milli jóla og nýárs og mætum svo galvarskir 2.janúar 2013 og hlökkum til að takast á við nýjar áskoranir með ykkur.
Jólakveðja
Starfsfólk Vörukaupa
Vörukaup hafa hafið samstarf við Vexve í Finnlandi www.vexve.fi og munum við bjóða uppá kúluloka frá þeim í stærðum DN10 - DN100.
Nánari upplýsingar gefur söludeild Vörukaupa.
Vörukaup óska Bónus til hamingju með nýja versluna sína á Nýbílavegi í Kópavogi. Bónus valdi kassaborð frá Kider eins og svo mörg undanfarin ár enda hafa þau reynst þeim ákaflega vel. Grænmetis- og mjólkurtorg eru einnig frá Vörukaup og eru þau sett upp með einingum frá Finnebacks í Svíðþjóð.
Vörukaup eru stoltur umboðsaðili Kider og Finnebacsk á Íslandi.
Iceland velur Kider Kassaborð fyrir verslanir sýnar !
Vörukaup hefur selt KIDER kassaborð um árabil og hafa þau reynst mjög vel. KIDER framleiðir margar tegundir af kassaborðum í öllum stærðum og gerðum í mörgum litum.
Iceland hefur valið kassaborð fyrir báðar verslanir sýnar, annars vegar í Engihjalla og í nýja verslun á Fiskislóð sem opnar 1.desember 2012. Við óskum þeim til hamingju með stórglæsilegar verslanir.