Fréttir

Kynning á Handpresso á Laugardaginn

Starfsmenn Vörukaupa verða með kynningu á Handpresso á Laugardaginn 20.okótber frá klukkan 12:00-16:00 fyrir utan verslun Byggt og Búið Kringlunni. Þar munum við kynna tvær tegundir af þessari frábæru kaffivél sem er að slá í gegn allstaðar úti í hinum stóra heimi. Endilega líttu við og fáðu þér einn rjúkandi Esspressó!

 

http://handpresso.com/

 

HandpressoWild-600x600

Auglýsingaskilti á tilboði fram til áramóta!

Í tilefni að komu vetrar verðum við með öll auglýsingaskilti á tilboði fram til áramóta.

 

Verður þú sjáanlegur í vetur ! 


Auglýsingaskilti

  

5000721 outdoor windsign special II

Svartur fittings og kopar

Svartur fittings er lagervara hjá Vörukaup á ný.  Eigum til allan fittings í stærðum 3/8“ – 2 ½“ á lager ásamt skrúfbútum frá samsnittuðu upp í 30 cm.  Einnig eigum við landsins besta úrval af kopar í stærðum ¼“ – 4“.  Höfum tekið til í lokaflórunni okkar og bætt inn nýjum týpum svo að allir ættu að geta funið loka við hæfi hjá Vörukaup.

 

 

 

Virax-rortong(1).jpg

 

Starfsmaður Verslunardeildar verður á Akureyri um helgina

Einar Þór Sigurgeirsson, sölumaður verslunardeildar Vörukaupa verður staddur á Akureyri um helgina.  Hægt er að nálgast Einar í síma 898-7876.  Hann veitir glaður öllum áhugasömum viðskiptavinum upplýsingar um hillur, króka og alla mögulega fylgihluti sem nýtast til verslunarreksturs.

 

Ný vacuumdæla fyrir ammóníakskerfi frá Yellow Jacket

Vörukaup kynna til sögunnar nýja vacuumdælu frá Yellow Jacket fyrir ammóníak.  Dælan afkastar 190 L/min (50Hz).  Frekari upplýsingar veita sölumenn Vörukaupa.

 

Staðsetning

Lambhagavegi 5

113 Reykjavík

Sími 516-2600
vorukaup@vorukaup.is

 

Opnunartími

Mánudaga - Fimtudaga

08:00 - 17:00


Föstudaga
08:00 - 16:00