Vörukaup bjóða upp á mikið úrval af framstillingarkælum (Plug in).
Hérna er aðeins brot af úrvali okkar, hafið samband og við finnum rétta kælinn fyrir þig.
Koxka M10 og M14
Eigum til á lager tvær stærðir af Koxka framstillingarkælum. Þessir kælar hafa reynst ótrúlega vel og eru mjög hljóðlátir.
Breidd mm |
Hæð mm |
Dýpt mm |
Litrar |
|
M-10 |
980 |
1955 |
725 |
396 |
M-14 |
1330 |
1955 |
725 |
550 |
Argus
Argus frá Oscartielle er 2 metrar á hæðina og fæst í 4 breiddum. 100cm, 133cm, 195cm og 258cm.
Argus kælarnir fæst líka í 1,5mtr og 1,25mtr á hæðina
Argus Door
Argus Door frá Oscartielle er 2 metrar á hæðina og fæst í 3 breiddum. 133cm (2 hurðir), 195cm (3 hurðir) og 258cm (4 hurðir).
Genius
Genius frá Oscartielle fæst í 2 hæðum 125cm og 145cm og í 5 breiddum. 64cm, 71cm, 100cm, 134cm og 196cm
Miðhraun 15
210 Garðabær
Sími 561-2666
Fax 562-6744
vorukaup@vorukaup.is