Vörukaup eiga á lager viðgerðarspangir.
Allar spangir eru úr ryðfríu AISI 304 stáli með EPDM – þéttingu. Hægt er að panta spangir með hitaþolinni eða olíuþolinni pakkningu, eða úr ryðfríu AISI 316 stáli sé þess óskað.
Helstu stærðir eru frá DN50 – DN300 á lager, í lengdum 300 – 600 mm
Frekari upplýsingar veita sölumenn Vörukaupa.