Öryggisloki ryðfrír, 2253 Genebre, m. handfangi

  • Miðill: Gas og gufa
  • Hús: ryðfrítt stál (CF8M)
  • Gormur: Ryðfrítt stál AISI 302 (að 250°C) annað efni fyrir hærra hitastig!
  • Sæti og þétting: Ryðfrítt stál AISI 316
  • Vinnuhitastig: -20°C – 300°C
  • Þrýstiþol: PN40
  • Stillisvið: 0,5 – 25 bar
  • Gengjur: BSP

Smelltu hér til að sjá frekari tækniupplýsingar

Vörunúmer: 707202[3-9] Flokkur:

Lýsing

Ryðfríir öryggislokar eru almennt ekki lagervara en eigum suma á lager!

Stærð Vörunúmer
1″ x 1″ 7072023
3/4″ x 1″ 7072029

Við getum sérpantað ryðfría öryggisloka frá Genebre.

vörumerki

Genebre

    Senda fyrirspurn