Litli loftgæðingurinn, VL-80 frá Mitsubishi Electric
Loftræsing með lokaða glugga!
Litli loftgæðingurinn sér um að endurnýja inniloftið á skilvirkan og hagkvæman hátt án allra ókosta hefðbundins loftræsingar sem felst yfirleitt í að opna glugga. Innbyggð sía tryggir að óhreinindi og skordýr komast ekki inn og innbyggður varmaskiptir lágamarkar hitatap. Útiloft, á leið inn, hitað upp með útilofti á leið út.
Kostir
- Eðlileg loftskipti með lokaða glugga
- Allt að 85% endurheimt varmaorku
- Sía hreinsar útiloft á leið inn
- Engin skordýr, ryk og óhreinindi berst inn
- Loftskipti sem draga úr hættu á myndun myglu, raka og gróum.
- Auðveldur í uppsetningu og notkun
- Minni orkunotkun en farsími í hleðslu.
- Auk endurnýjunar innilofts, er hægt að blása innilofti út t.d. til að fjarlægja í skyndi ólykt.
- Nánast hljóðlaus á lægri hraða.
Smelltu hér til að sjá nánari upplýsingar
Þér gæti einnig líkað við…
-
Ecodan Hydrobox innitæki án neysluvatns, 3-fasa
-
Mitsubishi Geodan 11 kW vatn í vatn varmadæla með 170l neysluvatnskút fyrir íbúðarhús
-
Mitsubishi TC35L 35 liter Volume tank
-
Ecodan innitæki með neysluvatni, 3-fasa