Verslunardeild Vörukaupa hafa gert samning við einn stærsta framleiðanda á raufapanel í Evrópu.
Með þeim samningi getum við nú boðið upp á allar gerðir og stærðir af panel. Mikið úrval af krókum og upphengilausnum!
Ef þú ert í breytingarhugleiðingum hafðu þá samband og við hjálpum þér að finna réttu lausnina. einar@vorukaup.is