Lagnadeild

Lokar

Landsins mesta úrval af lokum!

Vörukaup er öflugur þjónustuaðili sjávarútvegsins, veitustofnana og orkuvera á Íslandi. Lokar sem Vörukaup hefur á boðstólum eru af bestu gerð og hafa í gegnum árin sannað sig við allar mögulegar aðstæður. Lokarnir eru af öllum stærðum og gerðum, allt frá smáum kúlulokum og upp í stóra síðuloka, m.a. fyrir veitur og skip.
Ef við eigum það ekki til getum við alveg örugglega pantað það fyrir þig.

Botn og síðulokar

 
 
 
 

Beinir GGG40,3 / RG
Val um fasta eða lausa keilu
Stærðir: DN 15 - DN 200

Síðuloki pdf


Vinkil GGG40,3 / RG
Val um fasta eða lausa keilu
Stærðir: DN 15 - DN 200

Botnloki pdf
 

 


Stormlokar


   
 

Beinir GGG40,3

Stærðir: DN 50 - DN 150 

Stormloki beinn pdf

 


Vinkil GGG40,3

Stærðir: DN 50 - DN 150

Stormloki vinkil pdf

 

Spjaldlokar

                                                                                       
                 2SpjaldlokiAISIWAFER                                                                          
 
 

Spjaldlokar ryðfrítt spjald
EPDM þétting
GG25
WAFER (klemmdur á milli flangsa)

Stærðir: DN 40 - DN 300 á lager

 

 Spjaldlokar Albz spjald
NBR þétting
GGG40,3 
WAFER (klemmdur á milli flangsa)

Stærðir: DN 50 - DN 200 á lager


 Spjaldlokar ryðfrítt spjald
VITON þétting
GGG40,3 
WAFER (klemmdur á milli flangsa)
Stærðir DN50 - DN 150 á lager


 

Spjaldlokar wafer pdf

 
                                                                    2SpjaldlokiAISILUG                                                                 2sjaldlokiAbzLug           2SpjaldlokiAISILUG

Spjaldlokar ryðfrítt spjald
EPDM þétting
GGG40,3
LUG (með gengjum fyrir flangsbolta)
Stærðir: DN50 - DN150 á lager

 

 

 Spjaldlokar Albz spjald
NBR þétting
GGG40,3 
LUG (með gengjum fyrir flangsbolta)
Stærðir: DN 50 - DN 200 á lager

 

 

Spjaldlokar ryðfrítt spjald
VITON þétting
GGG40,3
LUG (með gengjum fyrir flangsbolta)
Stærðir: DN50 - DN150 á lager


 

Spjaldlokar Lug pdf

 


Keilulokar

   

 


Keilulokar flangsaðir PN16,
Efni GG25 föst keila og

þéttifletir ryðfríir

Stærðir á lager DN 25 - DN 100
  
  

Keiluloki ryðfrír að innan pdf

Keilulokar kopar skrúfaðir

Stærðir: 3/8" - 2"

Keiluloki pdf

 
Keilulokar kopar skrúfaðir
með lausri keilu

Stærðir: 1"  - 1 1/2"

Keiluloki L/K pdf

1029

globevalve pn40   


Keilulokar Pegler skrúfaðir
Rg5 / PTFE sæti
Stærðir: 1/2" - 2"

Pegler keiluloki pdf

 Keilulokar flangsaðir PN40
Efni stál A216 WCB
keila, spindill og þéttifletir ryðfrítt stál (1.4021)
Stærðir á lager DN32 - DN50

Keiluloki PN40 pdf

 


Brunalokar

   

 Brunalokar kopar beinn með storztengi

Stærðir DN 50 - DN 65

Brunaloki beinn pdf

 

Brunalokar kopar vinkil með storztengi

Stærðir: DN 50 - DN 65

Brunaloki vinkil pdf


Kúlulokar

 

    CREATOR: gd-jpeg v1.0 (using IJG JPEG v62), quality = 90 
 

RuB Kúlulokar kopar skrúfaðir
S.33 
Stærðir: 3/8" - 2"
RuB N-kúlulokar kopar skrúfaðir
S.33 Stærðir: 1/2" - 2"
RuB Kúlulokar kopar skrúfaðir
S.85 Stærðir: 1/4" - 2"
RuB Kúlulokar kopar skrúfaðir
S.90 Stærðir: 2 1/2" - 4"

Alla RuB kúluloka er hægt að fá með "Butterfly"
handfangi sé þess óskað.

RUB Industrial kúlulokar S33 pdf

 RUB Industrial kúlulokar S85 pdf

RuB kúlulokar S90 pdf

 RuB Kúlulokar kopar skrúfaðir
"Reduced port" S.63

Stærðir: 1/2" - 2 1/2"

 

RUB kúlulokar S63 pdf
 
RuB Kúlulokar DVGW-W
vottaðir fyrir Gas og neysluvatn S.84

Stærðir: 1/4" - 1/2"

RUB kúlulokar S84 pdf
 Aukahlutir    
 

Aukahlutir fyrir RuB kúluloka;

Spindilframlengingar & læsanleg handföng á flestar stærðir loka.

Aukahlutir pdf

 

 Kúlulokar kopar 3way L og T boraðir

Stærðir: 3/8" - 2"

RuB Slöngukranar

Stærðir: 1/2" - 3/4"

S142 slöngukrani pdf          2013kmd 4

Kúlulokar ryðfríir skrúfaðir
Efni 1.4408 (CF8M)
PN63

Stærðir: 1/4" - 4" á lager

Ryðfríir kúlulokar pdf
Kúlulokar ryðfríir 3pcs.
Efni 1.4408 (CF8M) 
PN63

Stærðir: 3/8" - 3" á lager
Stærri lokar fáanlegir með sérpöntun 
Val um snittaða enda eða suðuenda


Ryðfríir kúlulokar pdf

 

Kúlulokar ryðfríir 3-pcs.
Efni 1.4408 (CF8M)
1/4" - 1" PN140
1 1/4" - 2" PN100

Val um snittaða eða suðuenda.
Stærðir 1/2" - 2"  á lager

Ryðfríir kúlulokar 2013KMD pdf

Temperature / pressure chart pdf

                      3-pcs stal
2013  

Kúlulokar stál ryðfríir
Efni body ASTM A216-WCB
Efni kúla ASTM A351-CF8M
PN63
Stærðir 1/2" - 3" á lager
Lokarnir eru með suðuendum

 N-Kúlulokar ryðfríir 
Efni 1.4408 ryðfrítt stál
PN63
Stærðir 1/2" - 1" á lager

Ryðfríir N-kúlulokar pdf
 

Kúlulokar Soðinn / múffa

Efni stál P235GH
Stærðir: DN10 - DN 50 á lagerVexve kúluloki soðinn / múffa pdf

Kúlulokar með flangs
Efni stál P235GH

Stærðir: DN32 - DN150 á lager

Aðrar stærðir fáanlegar í sérpöntun

 

Kúluloki m. flangs pdf


Kúlulokar með suðuendum

Soðinn / Soðinn
Efni stál P235GH

Stærðir: DN10 - DN200 á lager

Aðrar stærðir fáanlegar í sérpöntun

Vexve kúlulokinn soðinn / soðinn pdf

   snittadur loki vexve  

Kúlulokar milli flangsa (wafer)

Stærðir: DN 15 - DN 100

Wafer kúlulokar pdf

  Kúlulokar snittaðir
Efni stál P235GH
Stærðir DN15 - DN50 á lager

Kúluloki snittaður pdf
 

Rennilokar

     

 
Rennilokar kopar skrúfaðir Stærðir: 3/8" - 4" 


Renniloki kopar pdf


Rennilokar með flangs þéttifletir ryðfríirStærðir: DN 40 - DN 200 

Renniloki m. flangs þréttif. ryðfr.  pdf
 


 
Rennilokar með flangs BelgicastStærðir: DN 40 - DN 350

Belgicast rennilokar pdf

 


renniloki flangs


   
Rennilokar kopar flangsaðir PN16
Stærðir á lager DN25-DN50
Aðrar stærðir fáanlegar með 
sérpöntun

Renniloki flangs pdf
   Hnífalokar
 
                 vg3400 001 3d 01              vg3400 03 3d 01
Hnífaloki með handfangi
klemmist á milli 2-flangsa en er með 
snittuðum boltagötum
Body GG25 / Ryðfrítt spjald / PN10
Stærðir á lager: DN50 - DN150

Hnífaloki handstýrður pdf
Hnífaloki með DA-Aktuator
 klemmist á milli 2-flangsa en er með 
snittuðum boltagötum
Body GG25 / Ryðfrítt spjald / PN10
Stærðir á lager: DN50 - DN300

Hnífaloki m. DA aktuator pdf

Stærðir DN200-DN600 eru fáanlegar með sérpöntun.  Einnig er hægt að fá hnífalokana með ryðfríu body, sé þess óskað.  

Einstreymislokar

     
 

Einstreymislokar kopar
skrúfaðir með gorm

Stærðir á lager: 3/8" - 4"

Einst. m. gorm pdf

 

Einstreymislokar kopar
skrúfaðir með spjaldi

Stærðir á lager: 3/8" - 4"

Einst. m sp. pdf

 
Einstreymislokar kopar
skrúfaðir með keilu

Stærðir: 1/2" - 2"

Einst. m. keilu pdf

     

Einstreymislokar
með flangsEinstr. m. flangs pdf

 
Einstreymislokar  milli
flangsa AISI 316 / Viton þétting
Stál / EPDM þétting 

Einst. milli fl. stál pdf

Einst. milli fl. AISI 316 pdf

 

Einstreymislokar milli
flangsa spjald Albz
NBR þéttingEinstr. milli fl. Albz pdf

            1060A  y type check valve

 
Einstreymislokar milli flangsa með gormi
Ryðfrítt body (1.4408) / ryðfrír diskur
(316)

Stærðir á lager  : DN20 - DN100
Stál body (1.0619) / ryðfrír diskur (304)
Stærðir á lager  : DN50 - DN100

Einstr. milli fl. gorm AISI 316 pdf

 Pegler einstreymisloki með spjaldi
Body Rg5 / PN25
Stærðir á lager: 3/4" - 2"

Einst. m. sp. Pegler pdf
 Y-einstreymisloki með gormi
Body ryðfrítt stál ASTM A351
PN50
Stærðir á lager 1/2" (DN15) - 2" (DN50)

Einst. m. gorm ryðfr. pdf

DUAL check valve

DUO check valve  

Einstreymislokar milli flangsa DUAL
Tvöfalt spjald úr álbronsi (C958)
Body GGG40 gúmmíklætt
Þétting NBR
Stærðir á lager DN50 - DN125

DUAL einstreymisloki pdf

Einstreymislokar milli flangsa DUO
Tvöfalt spjald úr álbronsi (C958)
Body GGG40,3 
Þétting NBR
Stærðir á lager: DN50 - DN100

DUO einstreymisloki pdf
 

Flotlokar

   
                                                                           ssfloatvalve


Flotlokar kopar með kopar kúlu
Stærðir: 3/8" - 4"

Flotlokar ryðfríir með kúlu
Stærðir 1/2 - 1"
Stærðir 1 1/4"- 2 1/2" fáanlegar með sérpöntun

Flotlokar ryðfríir pdf

 
Öryggislokar

   

 
Beinir stillanlegir 1 - 7 bar

Stærðir: 1/2" - 4"

 Beinir stillanlegir 8 - 16 bar einnig fáanlegir


 Vinkil stillanlegir 1 - 7 bar

Stærðir: 1/2" - 4"

Vinkil stillanlegir 8 - 16 bar einnig fáanlegir


Stillanlegir öryggislokar pdf


Segullokar

segulloki
Segullokar normally closed
Stærðir á lager 3/8" - 1/2" - 3/4" 
Efni kopar CW617N
Fáanlegar spólur:

240VAC
24VAC
24VDC

Segullokarnir eru hentugir fyrir vatn, vatnsblandaðan frostlög, loft og brennsluolíu.

Hitaþol -15°C - +130°C


Segullokar pdf

Helstu Birgjar:

MESON

RuB valves

Hermann Shmidt

Belgicast

Brandoni

Vexve

Tecofi

Staðsetning

Lambhagavegi 5

113 Reykjavík

Sími 516-2600
vorukaup@vorukaup.is

 

Opnunartími

Mánudaga - Fimtudaga

08:00 - 17:00


Verslunin verður lokuð dagana 25. – 29. maí næstkomandi

Föstudaga
08:00 - 16:00
Framrskarandi fyrirtki 2017-2020