Landsins mesta úrval af lokum!
Vörukaup er öflugur þjónustuaðili sjávarútvegsins, veitustofnana og orkuvera á Íslandi. Lokar sem Vörukaup hefur á boðstólum eru af bestu gerð og hafa í gegnum árin sannað sig við allar mögulegar aðstæður. Lokarnir eru af öllum stærðum og gerðum, allt frá smáum kúlulokum og upp í stóra síðuloka, m.a. fyrir veitur og skip.
Ef við eigum það ekki til getum við alveg örugglega pantað það fyrir þig.
Botn og síðulokar
![]() |
![]() |
|
Beinir GGG40,3 / RG |
Vinkil GGG40,3 / RG |
Stormlokar
![]() |
![]() |
Beinir GGG40,3 Stærðir: DN 50 - DN 150 |
Stærðir: DN 50 - DN 150 |
Spjaldlokar
![]() |
![]() |
|
þéttifletir ryðfríir Stærðir á lager DN 25 - DN 100 |
Keilulokar kopar skrúfaðir Stærðir: 3/8" - 2" |
Stærðir: 1" - 1 1/2" |
|
![]() |
|
|
Keilulokar flangsaðir PN40 Efni stál A216 WCB keila, spindill og þéttifletir ryðfrítt stál (1.4021) Stærðir á lager DN32 - DN50 Keiluloki PN40 pdf |
|
![]() |
![]() |
Brunalokar kopar beinn með storztengi Stærðir DN 50 - DN 65 |
Brunalokar kopar vinkil með storztengi Stærðir: DN 50 - DN 65 |
![]() |
![]() |
![]() |
RuB Kúlulokar kopar skrúfaðir |
RuB Kúlulokar kopar skrúfaðir Stærðir: 1/2" - 2 1/2"
|
Stærðir: 1/4" - 1/2" |
|
![]() |
![]() |
Aukahlutir fyrir RuB kúluloka; |
Kúlulokar kopar 3way L og T boraðir Stærðir: 3/8" - 2" |
RuB Slöngukranar Stærðir: 1/2" - 3/4" |
![]() |
![]() |
![]() |
Kúlulokar ryðfríir skrúfaðir |
|
Kúlulokar ryðfríir 3-pcs. Efni 1.4408 (CF8M) 1/4" - 1" PN140 1 1/4" - 2" PN100 Val um snittaða eða suðuenda. Stærðir 1/2" - 2" á lager Ryðfríir kúlulokar 2013KMD pdf Temperature / pressure chart pdf |
![]() |
![]() |
|
Kúlulokar stál ryðfríir Efni body ASTM A216-WCB Efni kúla ASTM A351-CF8M PN63 Stærðir 1/2" - 3" á lager Lokarnir eru með suðuendum |
N-Kúlulokar ryðfríir Efni 1.4408 ryðfrítt stál PN63 Stærðir 1/2" - 1" á lager Ryðfríir N-kúlulokar pdf |
|
![]() |
![]() |
![]() |
Kúlulokar Soðinn / múffa Efni stál P235GH |
Kúlulokar með flangs Stærðir: DN32 - DN150 á lager Aðrar stærðir fáanlegar í sérpöntun
|
Soðinn / Soðinn Stærðir: DN10 - DN200 á lager Aðrar stærðir fáanlegar í sérpöntun |
|
![]() |
|
Kúlulokar milli flangsa (wafer) Stærðir: DN 15 - DN 100 |
Kúlulokar snittaðir Efni stál P235GH Stærðir DN15 - DN50 á lager Kúluloki snittaður pdf |
![]() |
![]() |
![]() |
|
|
|
|
||
Rennilokar kopar flangsaðir PN16 Stærðir á lager DN25-DN50 Aðrar stærðir fáanlegar með sérpöntun Renniloki flangs pdf |
![]() |
![]() |
Hnífaloki með handfangi klemmist á milli 2-flangsa en er með snittuðum boltagötum Body GG25 / Ryðfrítt spjald / PN10 Stærðir á lager: DN50 - DN150 Hnífaloki handstýrður pdf |
Hnífaloki með DA-Aktuator klemmist á milli 2-flangsa en er með snittuðum boltagötum Body GG25 / Ryðfrítt spjald / PN10 Stærðir á lager: DN50 - DN300 Hnífaloki m. DA aktuator pdf |
![]() |
![]() |
![]() |
Einstreymislokar kopar Stærðir á lager: 3/8" - 4" |
Einstreymislokar kopar Stærðir á lager: 3/8" - 4" |
Stærðir: 1/2" - 2" |
![]() |
![]() |
![]() |
Einstreymislokar |
|
|
![]() |
![]() |
![]() |
Stærðir á lager : DN20 - DN100 |
Pegler einstreymisloki með spjaldi Body Rg5 / PN25 Stærðir á lager: 3/4" - 2" Einst. m. sp. Pegler pdf |
Y-einstreymisloki með gormi Body ryðfrítt stál ASTM A351 PN50 Stærðir á lager 1/2" (DN15) - 2" (DN50) Einst. m. gorm ryðfr. pdf |
|
![]() |
|
Einstreymislokar milli flangsa DUAL |
Einstreymislokar milli flangsa DUO Tvöfalt spjald úr álbronsi (C958) Body GGG40,3 Þétting NBR Stærðir á lager: DN50 - DN100 DUO einstreymisloki pdf |
Flotlokar
![]() |
![]() |
|
Flotlokar ryðfríir með kúlu |
Öryggislokar
![]() |
![]() |
Stærðir: 1/2" - 4" |
Vinkil stillanlegir 1 - 7 bar Stærðir: 1/2" - 4" |
Segullokar
Segullokar normally closed Stærðir á lager 3/8" - 1/2" - 3/4" Efni kopar CW617N Fáanlegar spólur: 240VAC 24VAC 24VDC Segullokarnir eru hentugir fyrir vatn, vatnsblandaðan frostlög, loft og brennsluolíu. Hitaþol -15°C - +130°C |
Helstu Birgjar: