Lýsing
Öflugur brennari fyrir bæði mjúk- og harðlóðun.
- Brennari með kveikjara
- Hentar fyrir harðlóðun upp að Ø15mm og mjúklóðun upp að Ø28mm.
- Brennarinn virkar í öllum stellingum.
- Vinnuhitastig: 750°C
- Gaskútur: 330g
- Blanda: 70% bútangas og 30% própangas