Cinderella Travel

Vörunúmer: 0177 Flokkur:

Lýsing

Brenndu hægðunum á vistvænan hátt!

Cinderella salernin er vistvæn leið til að eyða seyru svo hún valdi ekki mengun í umhverfinu.

Kostir við Cinderella:

  • Ekkert vatn
  • Engin svartur tankur
  • Ekkert sem þarf að tæma á þar til gerðum stæðum
  • Engin kemísk efni nema til þrifa
  • Enginn óþrifnaður og ólykt
  • Afurðin er hrein aska
  • Náttúruvænt

Cinderella Travel:

Travel er hannað til að fara í húsbíla og hjólhýsi.

  • Hægt að velja á milli própangas eða gasolíu til að brenna seyrunni
  • Þarf 12V fyrir stýristraum og drifmótora
  • Útblástur, í formi reykháfs, fylgir í uppsetningarpakka
  • Bruni fer fram við 500°C í lokuðu hólfi

Tækniupplýsingar fyrir Cinderella Travel:

Upplýsingar Eining Gasknúið Gasolíuknúið
Hæð mm 540
Setuhæð mm 490
Breidd mm 390
Dýpt mm 590
Þyngd kg 20
Þolmagn per/klst 3 – 4
Rafspenna VDC 11 – 14,5
Straumnotkun í hvíld A 0,005
Straumnotkun við bruna A 1,3 1,4
Max straumnotkun A 4 10
Æskilegt öryggi A 10 20
Innanmál útblásturs mm 60
Hámarksbrunaafköst kW 2,87 2,1
Orkumiðill Própan eða LPG Gasolía
Orkunotkun per/bruna 140-180 g 150-250 ml

vörumerki

Cinderella

    Senda fyrirspurn