Cinderella Travel uppsetningarbúnaður

Vörunúmer: 0177055 Flokkur:

Lýsing

Uppsetningarbúnaður fyrir Travel brennslusalerni

Nauðsynlegur búnaður til að setja upp Cinderella Travel, hvort heldur fyrir gas eða diesel útfærsluna.

Inniheldur:

  • Loftinntak
  • Loftinntaksbarka
  • Útblástursbarka
  • Einangrun fyrir útblástursbarka
  • Tengibúnað fyrir 12VDC
  • Hosuklemmur fyrir barka
  • Loftinntak
  • Hólkur fyrir útloftun

vörumerki

Cinderella

    Senda fyrirspurn