MSZ-RW SUMO

Lýsing

Þegar aðeins það besta er í boði!

SUMO er öflugasta og skilvirkasta varmadælan okkar sem mun halda heimilinu hlýju.
Óskert afköst niður í allt að -25°C og ámóta afköst við -35°C eins og hefðbundnar varmadælur við -20°C, þökk sé sérstakri háhitatækni.

  • Háhitatækni (Hyper Heating).
  • WIFI
  • Plasma Quad sía sem brýtur niður ryk, örverur og aðrar skaðlegar agnir í inniloftinu.
  • Sérstök lyktareyðandi sía sem fjarlægir myglu- og tóbakslykt.
  • Dual Barrier Skin er sérstök áferð á flötum varmadælunnar sem hrindir frá sér ryki og óhreinindum.
  • I-SEE umhverfisskanni sem sér hvað dvalið er í rýminu og hvar er mest þörfin fyrir hitun eða kælingu.
  • Fjarstýring fylgir
  • Vistvænni kælimiðill (R32)
  • Einstaklega hljóðlát og nett í rekstri miðað við afköst.
  • Gerð sérstaklega fyrir norðurslóðir.
  • Sérstök afhrímingartækni sem styttir afhrímingartímann og lengir hitunartímann.

Þrjár stærðir af varmadælum í boði;

MSZ-RW25   3,2 kW (SCOP) við -10°C,   (MAX 3,2 kW við -25°C)
MSZ-RW35   4,0 kW (SCOP) við -10°C,   (MAX 4,0 kW við -25°C)
MSZ-RW50   6,0 kW (SCOP) við -10°C,   (MAX 6,0 kW við -25°C)

SCOP = Seasonal Coefficient of Performance (Meðalársnýtni)

vörumerki

Mitsubishi

    Senda fyrirspurn

    You may also like…

    • Litli loftgæðingurinn, VL-50 frá Mitsubishi

    • Mitsubishi Hydrobox fyrir hitakerfi án neysluvatns 3-fasa

    • Mitsubishi Geodan 11 kW vatn í vatn varmadæla með 170l neysluvatnskút fyrir íbúðarhús

    • MFZ-KW