nóv 20 Love0 Fyrsta sendingin af Cinderella brennslusalernunum kom í dag! Eftir Hafsteinn Fréttir Vorum að fá fyrstu sendinguna frá Cinderella. Fjögur Premium brennslusalerni þar sem tvö eru þegar seld, eitt fer á lager og eitt sem við munum stilla upp í versluninni fyrir gesti og gangandi að skoða. Verið velkomin í kaffi og spjall.