Allt sem þú þarft í kæli eða frystikerfi
Gæða vörur frá helstu framleiðendum í kæligeiranum
Castel
Segullokar, stopplokar, öryggislokar, sjóngler, þurrksteinar, vatnsventlar og fleira
Eliwell
Stjórnstöðvar fyrir kæla og frysta, nemar, hitastillar og fleira
Johnson Controls
Vatnsventlar, sjóventlar, þrýstirofar og fleira
Refrigera
Kúlulokar HFC og CO2
Gomax
Kapilarrör / Mælarör og tengistykki DN2 ásamt verkfærum.
Tempress
Þrýstimælar 12 og 25bar fyrir freon AISI 316 63mm, 80mm og 100mm
Þrýstimælar 12 og 25bar fyrir ammoníak AISI 316 og svartir 100mm
Valcon
Þurrkarar, burnout-síur, sogskiljur, olíuskiljur og fleira
Drenhitarar og hitaþræðir
Drenhitarar (hitaþræðir) 50 w per m. í föstum lengdum 1,3 m - 2 m - 3 m - 4 m - 5 m - 6 m.
Hitakapall 17 w per m. self regulating, seldur í metratali. Einnig seljum við hulsusett með sé þess óskað.
Lambhagavegi 5
113 Reykjavík
Sími 516-2600
vorukaup@vorukaup.is