Loft í vatn varmadælur

Mitsubishi Electric framleiðir Ecodan og Zubadan varmadælur til að standast ströngustu kröfur um gæði og afköst við erfiðar aðstæður á norðlægum slóðum.
Hægt að velja á milli fjölda inni- og útitækja til að henta sem best hverju húsi.

  • Ecodan útitæki fyrir loft í vatn

  • Ecodan Hydrobox innitæki án neysluvatns, 3-fasa

  • Ecodan innitæki með neysluvatni, 3-fasa