Ecodan Hydrobox innitæki án neysluvatns, 3-fasa

Vörunúmer: 0171373 Flokkur:

Lýsing

Ecodan loft- í-vatn varmadælan frá Mitsubishi Electric skiptist í útitæki og innitæki. Val á innitæki er óháð stærð útitækis.

Fyrir innitæki án neysluvatns er einungis ein gerð í boði. Hægt að hengja á vegg.

Gerð Stærð (HxBxD) Hitöld Max hiti Rafkerfi Vörunúmer
EHSD-YM9D 530x800x360 3 + 6 kW 60°C 3x400V 0171373

vörumerki

Mitsubishi Electric

    Senda fyrirspurn