Ecodan útitæki fyrir loft í vatn

Vörunúmer: 01716[22-45] Flokkur:

Lýsing

Ecodan loft- í-vatn varmadælan frá Mitsubishi Electric skiptist í útitæki og innitæki. Val á útitæki er óháð vali á innitæki.

Útitækin eru fáanleg frá 6 – 14 kW við -10°C útihita og 3ja fasa nema 6kW tækið.

Afköst kW
Gerð @ -10°C Min-Max Hyperheating Vörunúmer
PUD-SWM80YAA 8 3,1-9,3 Nei 0171622
PUD-SWM100YAA 10 3,2-12,1 Nei 0171623
SUZ-SHWM60VAH-SC 6 3,4-8,3 0171626
PUD-SHWM80YAA 8 3,1-9,5 0171630
PUD-SHWM100YAA 10 3,2- 12,4 0171635
PUD-SHWM120YAA 12 3,2-13,2 0171640
PUD-SHWM140YAA 14 3,5-14,6 0171645

vörumerki

Mitsubishi Electric

    Senda fyrirspurn