MXZ-2F Multisplit

Lýsing

Multisplit er varmadæla frá Mitsubishi Electric sem býður upp á að tengja fleiri en eitt innitæki við aðeins eitt útitæki. Hægt að velja um fjölda útfærslna á innitækjum, ýmist innfellt í loft, veggfest eða við gólf og hægt að blanda mismunandi innitækjum á eitt útitæki.

 

vörumerki

Mitsubishi

    Senda fyrirspurn