Lýsing
Rafhitakútur með einstaka getu og langtíma hagkvæmni
MAXI línan er hágæða neysluvatnshitari, gerður úr EVERLAST™ hágæða ryðfríu stáli og soðinn saman með ULTRAWELD™ tækni til að vernda hann gegn tæringu. Hann er ætlaður fyrir stærra húsnæði s.s. iðnað og hótel þar sem vænta má mikils neysluvatnsnotkunar. Hægt að tengja fleiri MAXI neysluvatnshitara saman í röð.
- Efni: Ryðfrítt stál
- Afköst: 15kW (2×7,5 kW)
- Rafkerfi: 3x400V + N
- Rúmtak: 372 L
- Helstu mál: Ø 595 x 2172mm
- Stillanlegt hitastig: 50 – 75°C
- Framleiðsluland: Noregur