CLAGE S10 2,2 kW 10L hitakútur

 

 

Lýsing

10 lítra hitakútur fyrir handlaug og eldhúsvask

Fáanlegur ýmist með tengingar að ofan (U) eða með tengingar að neðan (O).

  • Auðveldur í uppsetningu.
  • Vatnshitun er alsjálfvirk.
  • Vönduð einangrun fyrir lágmarks hitatap.
  • Hægt að stjórna hitastigi frá 5°C til 80°C.
  • Hefðbundin Schuko kló með ca. 110cm langri snúru.
  • Sjálfvirk frostvörn.
  • Veggfesting fylgir.

Tækniupplýsingar

Afköst kW 2,2
Spenna V 1 x 230
Max straumnotkun A 10
Max vatnsþrýstingur Bar 10
Tenging við vatnslögn BSP 3/8
Rafmagnstenging Schuko kló
Upphitunartími ∆t=55K1) mín 17
Æskileg vírastærð mm2 1,5
Þéttiflokkur IP  24
Þyngd tækis með vatni kg 16,5
Stærð tækis cm 42,5 × 30,0 × 28,5

1) Hitastigsaukning t.d. frá 8°C í 63°C

vörumerki

Clage

    Senda fyrirspurn