OSO NANO N rafhitari m. 5L forðabúr

Gegnumstreymishitari sem passar alls staðar.
Einstaklega vel einangraður sem skilar sér í litlu orkutapi.
Með innbyggðan 5 lítra vatnsgeymi og getur skilað allt að 7 lítra samfelldu rennsli af 40°C heitu vatni (hitastillir á 70°C).
Hitar 5 lítra á 12-15 mínútum.

Sjá nánari upplýsingar

Uppsetningarleiðbeiningar

Lýsing

  • Hentar vel fyrir handlaug og minni uppþvott.
  • 5 lítra forðabúr með heitu vatni.
  • Auðveldur í uppsetningu.
  • Vatnshitun er alsjálfvirk.
  • Vönduð einangrun fyrir lágmarks hitatap.
  • Hægt að stjórna hitastigi frá 5°C til 70°C.
  • Hefðbundin Schuko kló með ca. 110cm langri snúru.
  • Öryggisloki fylgir með.

ATH:

  • Stútarnir eru 15mm og öryggisloki tengist kaldavatnsmegin (bláa).
  • Fyrir heitavatnsmegin (rauða) þarf 1/2″ í 15mm kónað nippiltengi til að tengja barka við.
  • Nippiltengið er til á lager í Vörukaup.
  • Barkar fylgja ekki, en byggingavöruverslanir selja slíka í mismunandi lengdum.
  • Það þarf líka barka fyrir vatn frá öryggisloka.

Tækniupplýsingar

Afl kW 2,8
Spenna V 1 x 230
Straumtaka A 12
Snúrutengi Innstunga
Hitastillir °C 40 – 70
Stærð (HxBxD) mm 500 x 200 x 234
Festimöguleikar á vegg eða gólf
Rúmtak L 5
Varmatap W 13
Vatnsgeymir Efni Ryðfrítt stál
Öryggisloki  bar 9

vörumerki

OSO

    Senda fyrirspurn