OSO SAGA Coil, með spíral

OSO SAGA COIL SC

Hægt að nýta ytri orkugjafa í formi vökva til að hita upp neysluvatn. Ytri orkugjafi er t.d. umframorka sem fellur til við bruna, sólarorku, varmadælu eða hitaveitu. Þá er hægt að nýta umframorku til upphitunar neysluvatns eða orku sem annars er illnýtanleg t.d. þegar heitt vatn er í of litlu rennslismagni en nægilega heitt.

  • Efni: Ryðfrítt stál
  • Þvermál: Ø570 mm
  • Hitald: 3 kW / 1x230V
  • Hitasvið: 50-75°C
  • Hámarksafkastageta spírals: 25kW
  • Framleiðsluland: Noregur

Smelltu hér til að sjá frekari tækniupplýsingar

Smelltu hér fyrir uppsetningarleiðbeiningar

Vörunúmer: 0175256 Flokkar: ,

Lýsing

OSO SAGA Coil

Vöruheiti Magn Hæð Þyngd* Vörunúmer Lagervara
SC 150-HX 0,8m2 150 L 1010 mm 34 kg 0175258 Nei
SC 200-HX 1,0m2 200 L 1260 mm 42 kg Nei
SC 300-HX 1,1m2 300 L 1710 mm 54 kg 0175256

*tómur

vörumerki

OSO

    Senda fyrirspurn