Vandaðir og hagkvæmir hitakútar úr ryðfríu stáli frá norska framleiðandanum OSO.
Efni: Ryðfrítt stál
Rafmagn: 1×230 V
Þvermál: Ø570 mm
Stillanlegt hitasvið: 60 – 90°C
Straumkapall: 3m snúra með jarðtengdum Schuko tengill m.jörð
Tilbúinn fyrir OSO-CHARGE™ stýringu sem sér um að hita vatnið þegar orkuverð er lægra, t.d. að næturlagi. Eitthvað sem mun, að öllum líkindum, verða að veruleika hjá raforkusölum með tilkomu snjallmæla.
Með blöndunarloka sem getur stillt heita vatnið neðar en í hitakút. Það drýgir heita vatnið, verndar lagnir og dregur úr hættu á húðbruna.