OSO Wally

Vandaðir og hagkvæmir hitakútar úr ryðfríu stáli frá norska framleiðandanum OSO.

  • Hitald: 2 kW / 1x230V
  • Rafmagn: 2,5m snúra með jarðtengdum tengli
  • Hitastillisvið: 50 – 75°C
  • Þvermál: Ø434 mm
  • Veggfestur með öll úttök að neðan
  • Efni: Ryðfrítt stál
  • Fylgihlutir: Veggfesting og blöndunarloki
  • Rafmagn: 2,5m snúra með jarðtengdum tengli

Smelltu hér til að sjá nánari tækniupplýsingar

Vörunúmer: 01752[37-40] Flokkar: ,

Lýsing

OSO WALLY er í boði í þrem stærðum:

Vöruheiti Magn Hæð Þyngd* Vörunúmer Lagervara
W 30 30 L 542 mm 11 kg 0175237 Nei
W 50 50 L 705 mm 16 kg 0175238
W 80 80 L 1025 mm 21 kg 0175239
W 100 100 L 1245 mm 26 kg 0175240

*tómur

vörumerki

OSO

    Senda fyrirspurn