Lýsing
Fyrirferðalítill gegnumstreymishitari til að setja undir vask t.d. í vaskaskáp þar sem inn- og úttökin eru að ofan.
Hentugur fyrir handlaug og eldhúsvask.
- Auðveldur í uppsetningu.
- Vatnshitun er alsjálfvirk. Hitun hefst þegar skrúfað er frá og stöðvast þegar skrúfað er fyrir.
- Með fylgir T-stykki, sveigjanlegur barki og vinkilkrani á kaldavatnskranann.
- Hægt að fá fjarstýringu
Tækniupplýsingar
Afköst | kW | 5,7 |
Spenna | V | 230 |
Max straumnotkun | A | 25 |
Max vatnsþrýstingur | Bar | 10 |
Tenging við vatnslögn | BSP | 3/8„ |
Vatnsmagn við ∆t=25K1) | L/mín | 3,3 |
Ræsirennsli |
L/mín | 1,5 |
Hámarksrennsli2) | L/mín | 3,3 |
Rafmagnstenging | Varanleg | |
Æskileg vírastærð | mm2 | 4 |
Þéttiflokkur | IP | 25 |
Þyngd tækis með vatni | kg | 1,5 |
Stærð tækis | cm | 13,5 × 18,6 × 8,7 |
1) Hitastigsaukning t.d. frá 8°C í 33°C
2) Stilliskrúfa til að takmarka rennsli til að ná hitastigi