CuNi10Fe (Sjókopar)

Showing all 9 results

Sjókopar
Rörefnið CuNi10Fe1.6Mn er einstaklega þolið gagnvart sjó og þess vegna talsvert notað í kringum vélbúnað og dælubúnað um borð í bátum og skipum. Efnið er eingöngu soðið saman en ekki snittað nema með múffu t.d. fyrir úttök t.d. fyrir mæla.

  • Lausflangsar fyrir suðukraga

  • Rör sjókopar

  • Suðuendar

  • Suðuhné

  • Suðukragar úr sjókopar

  • Suðuminnkun

  • Suðumúffa

  • Suðuté

  • Suðuvír