MSZ-FT

Þegar þröngt er á þingi!

Mitsubishi Electric MSZ-FT er mjög nett en samt svo öflug varmadæla fyrir heimilið, bílskúrinn eða sumarbústaðinn.

Vegna smæðar innitækis, hentar hún sérstaklega fyrir ofan glugga eða dyr, þar sem lofthæð er takmörkuð eða hvar sem varmadælan skal vera sem minnst áberandi.
Óskert afköst niður í allt að -25°C og ámóta afköst við -35°C eins og hefðbundnar varmadælur við -20°C, þökk sé sérstakri háhitatækni.

  • WIFI- viðmót með MELCloud appinu.
  • Silfurjónísk lofthreinsisía sem stöðvar ryk, lykt og frjókorn í inniloftinu.
  • I-Save hitastillir fyrir viðhaldshita þegar ekki er dvalið í húsinu í lengri tíma.
  • Vikudagastillir sem býður upp á að skipta hvern dag vikunnar í keyrslutímabil. Eykur þægindi og sparar orku.
  • Hringrásarhamur til að dreifa hita um rýmið á skilvirkan hátt, t.d. frá kamínu eða arni.
  • Vistvænni kælimiðill (R32) sem er að taka við umtalsvert skaðlegri kælimiðlum.
  • Einstaklega hljóðlát og nett í rekstri miðað við afköst.
  • Auðkennd með SC (Scandinavia) sem þýðir að hún er gerð sérstaklega fyrir kalt veðurfar á norðurslóðum.
  • Búin háhitatækni (Hyper-Heating) sem eykur afköst í miklum kulda.
  • Sérstök afhrímingartækni sem styttir afhrímingartímann og lengir hitunartímann.
  • Fjarstýring fylgir.

Sjá nánari upplýsingar

Vörunúmer: MSZ-FT Flokkur:

Lýsing

Þrjár stærðir af varmadælum í boði;

Max afköst [kW]
Gerð +7°C -15°C SCOP
MSZ-FT25 6,2 3,6 4,6 / A++
MSZ-FT35 6,6 4,4 4,6 / A++
MSZ-FT50 7,8 5,0 4,3 / A+

SCOP = Seasonal Coefficient of Performance (Meðalársnýtni)

vörumerki

Mitsubishi Electric

    Senda fyrirspurn

    Þér gæti einnig líkað við…

    • Mitsubishi Geodan 11 kW vatn í vatn varmadæla með 170l neysluvatnskút fyrir íbúðarhús

    • MFZ-KW

    • Ecodan innitæki með neysluvatni, 3-fasa

    • Mitsubishi TC35L 35 liter Volume tank