MSZ-LN Hero

Vörunúmer: MSZ-LN Flokkur:

Lýsing

Þegar útlit skiptir máli án þess að fórna gæðum og eiginleikum!

HERO er ekki bara öflug heldur líka tæknivædd sem mun halda heimilinu hlýju.
Óskert afköst niður í allt að -15°C og ámóta afköst við -35°C eins og hefðbundnar varmadælur við -20°C, þökk sé sérstakri háhitatækni.

  • Fæst í fjórum litum:
    • “Natural” hvítum
    • “Pearl” hvítum.
    • “Onyx” svörtum
    • “Ruby” rauðum
  • WIFI þráðlaus tenging og fjartenging með MELCloud appinu.
  • Plasma Quad sía sem brýtur niður ryk, örverur og aðrar skaðlegar agnir í inniloftinu.
  • Sérstök lyktareyðandi sía sem fjarlægir myglu- og tóbakslykt.
  • Dual Barrier Skin er sérstök áferð á flötum varmadælunnar sem hrindir frá sér ryki og óhreinindum.
  • I-SEE umhverfisskanni sem sér hvað dvalið er í rýminu og hvar er mest þörfin fyrir hitun eða kælingu.
  • Vikudagastilling.
  • Vistvænni kælimiðill (R32)
  • Fjarstýring fylgir.
  • Einstaklega hljóðlát og nett í rekstri miðað við afköst.

Þrjár stærðir af varmadælum í boði;

MSZ-LN25   3,2 kW (SCOP) við -10°C (MAX 3,2 kW við -15°C)
MSZ-LN35   4,0 kW (SCOP) við -10°C (MAX 4,0 kW við -15°C)
MSZ-LN50   6,0 kW (SCOP) við -10°C (MAX 6,0 kW við -15°C)

SCOP = Seasonal Coefficient of Performance (Meðalársnýtni)

vörumerki

Mitsubishi

    Senda fyrirspurn