OSO MAXI 3x400V

Rafhitakútur með einstaka getu og langtíma hagkvæmni

MAXI línan er hágæða neysluvatnshitari, gerður úr EVERLAST™ hágæða ryðfríu stáli og soðinn saman með ULTRAWELD™ tækni til að vernda hann gegn tæringu.

Hann er ætlaður fyrir stærra húsnæði s.s. iðnað og hótel þar sem vænta má mikils neysluvatnsnotkunar. Hægt að raðtengja tvo eða fleiri MAXI neysluvatnshitara.

  • Efni: Ryðfrítt stál
  • Afköst: 15kW (2×7,5 kW)
  • Rafkerfi: 3x400V + N
  • Framleiðsluland: Noregur

 

Vörunúmer: 01752[75-80] Flokkar: ,

Lýsing

OSO MAXI

Vöruheiti Magn Hæð Þvermál Þyngd* Hitasvið Vörunúmer
M400 400 L 2180 mm Ø595 mm 78 kg 50 – 75°C 0175275
M600 600 L 2030 mm Ø800 mm 131 kg 50 – 75°C 0175280
  • Hægt að sérpanta stærðir upp að 10.000 lítrum.
  • Hægt að fá fyrir hærri hitastig á vatni.

*tómur

vörumerki

OSO

    Senda fyrirspurn