Lýsing
Fyrirferðalítill gegnumstreymishitari til að setja undir vask t.d. í vaskaskáp þar sem inn- og úttökin eru að ofan. Annars sami gegnumstreymishitari og CEX9.
Hentugur fyrir handlaug og uppvask en síður fyrir sturtu.
- Hitastig stillanlegt á bilinu 20°C – 55°C
- Tveir forritanlegir hnappar fyrir fyrirframstillt hitastig.
- Tilbúinn fyrir Smart Control
- Fjarstýring fáanleg sem aukabúnaður
- Auðveldur í uppsetningu.
- ATH: Þarf að velja á milli 6,6 og 8,8 kW strax þegar kveikt er á tækinu í fyrsta sinn.
Tækniupplýsingar
Afköst | kW | 6,6 | 8,8 |
Spenna | V | 230 | 230 |
Max straumnotkun | A | 29 | 38 |
Max vatnsþrýstingur | Bar | 10 | |
Tenging við vatnslögn | BSP | 1/2“ | |
Vatnsmagn við ∆t=33K1) | L/mín | 2,9 | 3,8 |
Ræsirennsli |
L/mín | 2 | |
Hámarksrennsli2) | L/mín | 5 | |
Rafmagnstenging | Varanleg | ||
Æskileg vírastærð | mm2 | 4 | 6 |
Hámarkshiti á vatni inn | °C | 60 | |
Þéttiflokkur | IP | 25 | |
Þyngd tækis með vatni | kg | 2,7 | |
Stærð tækis | cm | 29,4 × 17,7 × 10,4 |
1) Hitastigsaukning t.d. frá 8°C í 41°C
2) Stilliskrúfa til að takmarka rennsli til að ná hitastigi