Loft í loft varmadælur frá Mitsubishi Electric

Stílhrein hönnun, gæði, afköst og löng ending einkenna loft í loft varmadælur frá japanska framleiðandanum Mitsubishi Electric. Þær fást í mörgum útfærslum sem uppfylla hvers konar þarfir kröfuharðra neytenda.

  • MSZ-AY

  • MSZ-FT

  • MSZ-LN Hero

  • MFZ-KW

  • MXZ-2F Multisplit

  • MSZ-RW SUMO